Dásamleg samvera í Vatnaskógi
VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
- þri., 03. des.Reykjavík03. des. 2024, 19:30 – 22:30Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, IcelandKaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar.
- þri., 07. jan.Reykjavík07. jan. 2025, 19:30 – 22:30Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, IcelandKaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
DAGSKRÁ
Hlutverk fósturforeldra getur verið jafn krefjandi og það er almennt gefandi. Þá er gott að eiga góða að. Við hittumst reglulega til að styðja við hvert annað.
VILTU VERÐA FÓSTURFORELDRI?
Her má finna allar upplýsingar um ferlið, um hlutverk fósturforeldris og hvað þarf til að verða fósturforeldri
VILTU STYRKJA FÉLAGIÐ?
Félagið tekur á móti frjálsum framlögum frá almenningi og fyrirtækjum sem vilja styrkja félagið og styðja við bakið á fósturforeldrum og börnunum sem þau annast.
FRÓÐLEIKUR
Uppeldi barna er ábyrgðarmikið verk. Uppeldi annarra manna barna er jafnvel enn ábyrgðarmeira.
Skyldurnar sem lagðar eru á hendur okkar eru miklar og því leggur félagið sig fram um að auðvelda aðgengi félagsfólks að fræðslu- og upplýsingaefni sem getur styrkt og stutt við þau í hlutverkum sínum.
ÞEKKIR ÞÚ SÖGU FÉLAGSINS?
Við leitum að félagsfólki, stjórnarfólki, barnaverndastarfsmönnum, stofnendum, fósturbörnum, fósturforeldrum, ættingjum, félagsráðgjöfum, systkinum og vinum sem geta hjálpað okkur að fylla í eyðurnar í sögu Félags fósturforeldra.
Teljir þú þig búa yfir reynslu, sögu eða vilt á einhvern hátt aðstoða okkur við að safna heimildum um starf félagsins og áhrif þess á fósturmál á Íslandi; hafðu þá endilega samband, við viljum endilega heyra frá þér.
Þú getur sent okkur þína frásögn á fostur@fostur.is