top of page
Kaffispjall í apríl
þri., 01. apr.
|Reykjavík
Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.


Staður & stund
01. apr. 2025, 19:30 – 22:00
Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Kaffispjall Félag fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar! Kaffispjallið í apríl er einungis nokkrum dögum eftir málþing félagsins undir yfirskriftinni 'Er farsæld tryggð í fósturmálum?'. Því má vænta líflegum umræðum um það sem þar kom fram, hug félagsfólks til þess og hvert félagið eigi að sækja í framhaldinu. Kvöldið verður alfarið frátekið fyrir frjálsa umræðu.
bottom of page