top of page

Kaffispjall í nóvember

þri., 05. nóv.

|

Reykjavík

Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.

Viðburðurinn er liðinn
Sjá aðra viðburði
Kaffispjall í nóvember
Kaffispjall í nóvember

Staður & stund

05. nóv. 2024, 19:30 – 22:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Kaffispjall Félag fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar!


Í nóvember hefjum við kvöldið á upplífgandi og drífandi erindi frá Aldísi Örnu markþjálfa um leitina að gleðinni. Aldís hefur áður haldið erindi á vettvangi félagsins við mjög góðar undirtektir, að loknu erindi mun Aldís opna á orðið og stýra umræðum um erindið.


Að erindinu loknu heldur kaffispjallið áfram án sérstakrar dagskrár þar sem félagar geta nýtt tækifærið til að koma saman og eiga umræður um allt milli himins og jarðar í góðum félagsskap.


Ekki þarf að greiða fyrir kaffi á staðnum.


Húsið opnar 19:30

Erindi Aldísar hefst 19:45


Deila viðburðinum

bottom of page