
VIÐBURÐIR FYRIR FÉLAGSFÓLK
Félag fósturforeldra stendur fyrir margvíslegum viðburðum fyrir félagsfólk. Með því að greiða félagsgjöld hafa félagar aðgang að öllum viðburðum frítt eða með afslætti.
Nokkrum sinnum yfir árið stöndum við fyrir svokölluðu kaffispjalli á netinu, það hefur reynst mörgum okkar ómetanlegt til þess að sækja í reynslu annarra fósturfjölskyldna. Við hvetjum alla fósturforeldra til að taka virkan þátt í starfinu, bæði til að sækja stuðning og styðja aðra.
"Það hefur alveg bjargað mér að geta komist á kaffihúsafundina. Þar get ég tjáð mig um málefni sem ekki er hægt að ræða á öðrum grundvelli við fólk sem skilur hvað ég er að takast á við. Stuðningurinn er mjög mikilvægur, auk þess sem það er ómetanlegt að geta leitað til annarra í sömu sporum eftir ráðum og upplýsingum um hin ýmsu mál."
“Upplýsingarnar sem komu fram um umgengnina voru algjör himnasending fyrir mig, því ég mun á næstu dögum ganga frá samningi um fóstur, og því gríðarlega mikilvægt fyrir mig að vita hver mín staða varðandi þennan lið er."
VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
- þri., 01. apr.Reykjavík
- fim., 10. apr.Reykjavík
- lau., 12. apr.Reykjavík
- fim., 08. maíReykjavík
- fös., 16. maíVatnaskógur, 301, Iceland
LIÐNIR VIÐBURÐIR
- fös., 28. mar.Reykjavík
- mið., 12. mar.Akureyri
- fim., 06. mar.Zoom
- þri., 04. mar.Reykjavík
- þri., 04. feb.Reykjavík
- mið., 22. jan.Akureyri
- þri., 14. jan.Reykjavík
- þri., 07. jan.Reykjavík
- þri., 07. jan.Hafnarfjörður
- þri., 03. des.Reykjavík
- þri., 05. nóv.Reykjavík
- fös., 25. okt.Vatnaskógur
- fim., 24. okt.Reykjavík
- mán., 30. sep.Reykjavík
- þri., 28. maíIcelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
- þri., 28. maíHótel Ísland - Níu Restaurant
- þri., 30. apr.Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14